Straumrof var stofnað 2019 af Ragnari Þór Harðarsyni rafmagnsiðnfræðingi og rafvirkjameistara með það í huga að veita þjónustu og ráðgjöf við hönnun raflagna í mannvirki.
Ragnar Þór hefur starfað við raflagnir síðan árið 2006 og við hönnun síðan 2016 og hefur reynslu á flestum gerðum raflagna.
Straumrof ehf.
Sími: 787-6655
Kennitala: 651119-1540